Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Annir hjá jólasveinum Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Annir hjá jólasveinum Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól