Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. júlí 2019 08:30 Sumt fók kýs frekar að þiggja munnmök en gefa þau og öfugt. En ætli það sé munur á kynjum hvað þetta varðar? Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Togstreita getur skapast í samböndum þegar þarfirnar á þessu sviði eru ólíkar og því ákjósanlegt að fólk geti talað um þarfir sínar og væntingar varðandi kynlíf. En ætli það sé einhver munur milli kynja varðandi væntinga til munnmaka? Spurning vikunnar er því þessi: Stundar þú munnmök? Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00 Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15 Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15 Mest lesið Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Makamál Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Makamál „Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Makamál Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Makamál Þrír íslenskir karlmenn segja frá fyrsta skiptinu: „Húsið hristist við hvert fótatak“ Makamál Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök. Togstreita getur skapast í samböndum þegar þarfirnar á þessu sviði eru ólíkar og því ákjósanlegt að fólk geti talað um þarfir sínar og væntingar varðandi kynlíf. En ætli það sé einhver munur milli kynja varðandi væntinga til munnmaka? Spurning vikunnar er því þessi: Stundar þú munnmök? Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00 Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15 Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15 Mest lesið Finnst þér í lagi að hrósa fólki fyrir ilm eða lykt? Makamál Íslenskt par segir frá örvandi upplifun sinni af tantranuddi Makamál „Maður sem tekur ákvarðanir og framkvæmir þær er fljótur að kveikja hjá mér áhuga“ Makamál „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stóð í skilnaði í miðjum heimsfaraldri en lítur björtum augum á framtíðina Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Makamál Snýst um að dæma fólk ekki út frá útliti Makamál Þrír íslenskir karlmenn segja frá fyrsta skiptinu: „Húsið hristist við hvert fótatak“ Makamál Flestir forvitnir um fyrri ástir og ævintýr maka Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Ást við fyrsta seen Þegar ég var 17 ára átti ég kærasta sem bjó í öðru bæjarfélagi. Árið var 1997 og enginn með gsm síma, allavega ekki krakkar á okkar aldri. Ég gat ekki vitað hvenær hann opnaði bréfið sem ég sendi honum, hversu langan tíma það tók hann til að lesa það eða hvernig honum leið nákvæmlega á stundinni sem hann las það. Það var enginn gluggi sem sýndi "seen“, "writing“ eða tímasetningu. Í dag gæti ég næstum séð hvað hann er að hugsa í gegnum einhver öpp! 9. júlí 2019 22:00
Tæplega 70% segjast hafa upplifað framhjáhald Rúmlega þrjú þúsund manns tóku þátt í könnun Makamála í síðustu viku þar sem spurt var hvort fólk hafi upplifað framhjáhald. Samkvæmt þessu hafa tæplega 70% svarenda upplifað framhjáhald, en töluvert fleiri segjast hafa verið í þeirri stöðu að haldið hafi verið framhjá þeim. 9. júlí 2019 11:15
Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið. 10. júlí 2019 15:15