Lífið samstarf

Með Moroccanoil í hárinu í Eurovision

Regalo kynnir
Antonio Corral Calero með hendur í hári keppenda.
Antonio Corral Calero með hendur í hári keppenda.
Moroccanoil er stoltur samstarfsaðili Eurovision söngvakeppninnar 2019 í Tel Aviv og er hár allra keppenda alfarið í höndum Antonio Corral Calero, alþjóðlegs fulltrúa Moroccanoil. Keppnin er nú haldin í sextugasta og fjórða sinn og yfir fjörutíu lönd taka þátt. Antonio kemur að útliti og stíl hvers einasta keppanda sem stígur á sviðið.

 

 

„Hvert land er einstakt og keppendur vilja koma sínum stíl á framfæri. Öll eiga þau það sameiginlegt að vita nákvæmlega hvað þau vilja,“ segir Antonio.

„Við hjálpum þeim við fullkomna það og bætum síðan við smá glamúr sem gefur sjálfstraustinu „boost“ áður en keppendurnir stíga á svið.“

Calero segir trendin á hártískunni í Eurovision í ár vera tímalausa klassík og framúrstefnulegt, underground goth-útlit.  Aðal vörurnar sem hann notar til þess að skapa klassískar, mjúkar og stórar bylgjur í hárið eru Moroccanoil Treatment, Dry Shampoo, Volumizing Mousse og Glimmer Shine.

Til að ná fram gothic-lúkki notar hann Texture Clay, Texture Spray, Molding Cream og Lumious hársprey svo hárið fær grófa og mótaða áferð.

Kíkið endilega á heimasíðu Moroccanoil fyrir frekari upplýsingar.  

Leiðandi hárvörur um allan heim

Saga Moroccanoil má rekja aftur um tíu ár. Í dag er fyrirtækið leiðandi í hárvörum sem byggðar eru á Argan-olíunni. Fyrsta varan, Moroccanoil Treatment náði miklum vinsældum um allan heim og vakti rækilega athygli á Argan olíunni. Það ruddi brautina fyrir heila línu af hágæða hárvörum sem mæta þörfum allra hárgerða.  Í dag fást Moroccanoil vörurnar í 65 löndum og stefnir fyrirtækið sem fyrr á að skapa vörur sem styrkja sjálfsöryggi.  Hægt er að fylgja Moroccanoil á facebook, twitter og Instargram og skoða kennslumyndbönd um notkun varanna á youtube.

Þessi kynning er unnin í samstarfi við Regalo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×