Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2019 12:42 Hundruð flugferða hefur verið aflýst vegna verkfallsins síðustu daga. Áætlað er að það hafi áhrif á um 70% ferða SAS. Vísir/EPA Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Áætlað er að um 47.000 farþegar sitji fastir í dag vegna áframhaldandi verkfalls flugmanna SAS-flugfélagsins norræna. Þetta er fimmti dagur verkfallsins og hefur á sjötta hundrað flugferða verið fellt niður. Í heildina hefur verkfallið haft áhrif á um 300.000 flugfarþega. Reuters-fréttastofan segir að sérfræðingar áætli að SAS tapi jafnvirði tæpra 1,3 milljarða íslenskra króna á dag bóli ekkert á viðræðum fyrirtækisins og verkalýðsfélags flugmannanna. Um 95% flugmanna SAS lögðu niður störf á föstudag. Auk hærri launa krefjast þeir fyrirsjáanlegri og gegnsærri vinnutíma. Flugfélagið, sem er að hluta til í eigu sænska og danska ríkisins, segja að kröfur flugmannanna myndu auka rekstrarkostnað þess verulega, draga úr samkeppnishæfni þess og fækka störfum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Strandaglópur sem pantaði þó aldrei með SAS Rúmlega 1400 flugmenn SAS í Noregi, Svíþjóð og Danmörku lögðu niður störf í gærkvöldi eftir að kjaraviðræður þeirra runnu út í sandinn. 26. apríl 2019 09:00
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent