Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2019 16:59 Hlutabréf tóku kipp upp á við eftir að tölurnar voru opinberaðar í dag. AP/Richard Drew Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Þrátt fyrir það jókst þó atvinnuleysi smávægilega og stendur í 3,9 prósentum. Samkvæmt hagtölum jókst meðal tímakaup um 3,2 prósent á milli ára en hún hafði verið í 3,7 prósentum síðustu þrjá mánuði. Alls fjölgaði störfum um 2,6 milljónir í fyrra, samanborið við 2,2 milljónir árið 2017. Tölur þessar þykja til marks um styrk hagkerfis Bandaríkjanna, þrátt fyrir minnkun hagvaxtar á heimsvísu og viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína.AP fréttaveitan segir útlit fyrir áframhaldandi hagvöxt í Bandaríkjunum, þó að líklegast muni eitthvað hægja á honum vegna skattabreytinga Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Hlutabréf í Bandaríkjunum tóku kipp upp á við þegar tölurnar voru birtar í dag en miklar vangaveltur hafa verið uppi að undanförnu um hagvöxt þessa árs. Forsvarsmenn fyrirtækja sögðu í nýverið könnun að útlit væri fyrir að hagvöxtur gæti byrjað að dragast saman fyrir 2020.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira