Jólalag dagsins: Unnsteinn Manúel syngur Blue Christmas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2019 07:00 Unnsteinn Manúel Stefánsson. ÚTVARP 101 Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Unnsteins Manúels á laginu Blue Christmas. Unnsteinn kíkti í heimsókn á Bylgjuna í desember 2013 og flutti ábreiðu sína í aðdraganda tónleika sem hann hélt með Hermigervil og Sísí Ey í Vodafone-höllinni. Jólalög Tónlist Mest lesið Hollar og sætar Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Viðheldur týndri hefð Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Íslenskt og kósí Jólin Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól
Sjöundi desember er runninn upp og því sautján dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Unnsteins Manúels á laginu Blue Christmas. Unnsteinn kíkti í heimsókn á Bylgjuna í desember 2013 og flutti ábreiðu sína í aðdraganda tónleika sem hann hélt með Hermigervil og Sísí Ey í Vodafone-höllinni.
Jólalög Tónlist Mest lesið Hollar og sætar Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Viðheldur týndri hefð Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Hjá mömmu eða pabba á jólunum? Jólin Íslenskt og kósí Jólin Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól