Ægir: Ættum að reka hann strax Benedikt Grétarsson skrifar 6. janúar 2019 21:35 Ægir í leik með Stjörnunni. vísir/bára Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson stýrði Stjörnunni til útisigurs gegn ÍR en Garðbæingar unnu 83-106. „Til að byrja með var mikill sóknarleikur hjá báðum liðum en við náðum að herða þetta aðeins í seinni hálfleik. Það er alls ekki auðvelt að koma hingað í mikla stemmingu en sem betur fer náðum við að slíta okkur frá þeim í seinni hálfleik,“ sagði sáttur Ægir eftir leik. Gerald Robinson fauk af velli eftir tvö heimskuleg bro tog það auðveldaði Stjörnunni lífið. „Þá var þetta bara búið hjá þeim sko. Leikurinn er í járnum þangað til smá þreyta er komin í þá og Gerald farinn útaf. Hann var að gera okkur lífið leitt í sóknarfráköstum og það er eitthvað sem við þurfum að bæta.“ Töluverð undiralda var í leiknum, bæði á pöllunum og inni á vellinum. Skynjaði Ægir það líka? „Er það ekki alltaf? Þetta eru Ghetto-hooligans! Það er alltaf einhver undiralda og barátta liðanna í úrslitakeppninni undanfarin ár kyndir í því þrátt fyrir að þetta séu kannski tvö algjörlega ný og öðruvísi lið. Þetta er bara gaman og poppar þetta upp. Fínt að byrja árið á þessu,“ sagði Ægir brosandi. Brandon Rozzell lék sinn fyrsta leik og skoraði 37 stig. Hvernig er Ægir að kunna við þennan nýja liðsfélaga sinn? „Ég hugsa að við ættum bara að reka hann eftir þennan leik fyrir að ná ekki 40 stigum, algjörlega skammarleg frammistaða,“ sagði Ægir léttur en bætti svo við. „Nei nei, við fáum þriggja stiga skyttu í honum en missum kannski fráköst og varin skot í Paul Jones. En já, við erum ánægðir með þennan gæja, mjög svo.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Umfjöllun: ÍR - Stjarnan 83-106 │Rosalegur Rozzell skaut ÍR á kaf Arnar Guðjónsson var í banni í kvöld en hans lærisveinar skiluðu sínu. 6. janúar 2019 21:45