Viltu gifast Berglind Festival? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júní 2019 12:45 Berglind Pétursdóttir. Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum. Viltu gifast? Mest lesið Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um Makamál Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Makamál Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ Makamál Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Makamál
Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum.
Viltu gifast? Mest lesið Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um Makamál Erna Dís: „Nauðsynlegt að vera ástfangnir vitleysingar“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál Vala Eiríks: „Ást er fallegasta aflið í heiminum” Makamál Ást er að fara í sund með makanum þrátt fyrir að þú hatir það Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál „Hann er einfaldlega bestur og ég bið ekki um meira“ Makamál Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Makamál Móðurmál: Líkaminn gleymir og samsærið gengur upp Makamál Spurning vikunnar: Hvor aðilinn bar upp bónorðið? Makamál