Flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2019 13:10 Sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði segir að neytendur séu orðnir afar meðvitaðir. Vísir/Hanna Andrésdóttir Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“ Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Í ár hafa færri kvartanir hafa borist Neytendastofu vegna Svarta föstudagsins en undanfarin ár en Matthildur Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá neytendaréttarsviði býst þó við að einhverjar kvartanir muni bætast við í tengslum við hinn Stafræna mánudag sem er í dag. Forsvarsmenn Neytendastofu vonast til þess að þetta sé vísbending um færri brot. „Okkur hafa enn sem komið ekki borist mjög margar kvartanir, færri núna í ár heldur en síðustu ár en það er auðvitað mikið af afsláttum í dag á vefverslunum þannig að mögulega á þetta eftir að tínast til eftir því sem líður á vikuna,“ segir Matthildur. Matthildur segir að flestar kvartanir lúti að misvísandi framsetningu afsláttar. „Eins og undanfarin ár þá er það helst að við fáum ábendingar um að vöruverð hafi mögulega verið hækkað áður en boðinn er afsláttur þannig að það líti út fyrir að afslátturinn sé meiri en hann raunverulega er.“ Spurð hvað hún telji að valdi því að færri kvartanir berist í ár svarar Matthildur: „Það er góð spurning. Við höfum séð það í mörgum málaflokkum, og ekki bara þessum, að neytendur eru orðnir mjög meðvitaðir, fylgjast vel með. Mögulega að verðvitund sé orðin meira og fólk tekur meira eftir og sendir okkur ábendingar. En hvað ræður við því að þær eru færri, við auðvitað vonum bara að þetta sé vísbending um færri brot.“
Neytendur Tengdar fréttir Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15 Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00 Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Dagurinn þegar allt verður brjálað Svartur föstudagur eða "Black Friday“ á sér langa sögu í Bandaríkjunum en tiltölulega stutt er síðan sá siður verslunareigenda að bjóða mikinn afslátt þennan dag náði fótfestu hér á landi. 29. nóvember 2019 08:15
Verslunin sem hafnar svörtum föstudegi Eigendur verslunarinnar Vistveru við Bústaðaveg ætla ekki að taka þátt í hinum svokallaða "svarta föstudegi“, þvert á þá þróun sem virðist hafa orðið meðal verslana á íslenskum markaði. 28. nóvember 2019 16:00
Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. 29. nóvember 2019 22:15