Finnur: Getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta. Helgi Hrafn Ólafsson í Origohöllinni Hlíðarenda skrifar 7. mars 2019 22:33 Finnur fer aftur í 1. deildina með sína menn vísir/bára Finnur Jónsson var að vonum ósáttur eftir tap gegn Val í kvöld og fór ekki fögrum orðum um frammistöðu sinna manna enda situr Skallagrímur núna kyrfilega í fallsætinu. „Þetta er bara hundfúlt. Það er eins og menn hafi sofnað í seinni hálfleik og það grátlega við þetta er að við getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta, allir sem einn. Við vorum eins og flatir aumingjar í byrjun seinni hálfleiks ef við tölum bara íslensku.“ Skallagrímsmenn máttu alls ekki við þessum ósigri í kvöld og eru núna endanlega komnir í fallsætið í úrvalsdeild karla. Í leik við Val sem var vissulega upp á líf og dauða í úrvalsdeildinni þá töpuðu Borgnesingar með 23 stigum og virtust andlausir seinustu 10 mínútur leiksins. „Það er bara mjög sorglegt miðað við stöðuna sem við vorum í að leyfa sér að mæta svona í þennan leik,“ sagði Finnur um liðið sitt að leik loknum. Skallagrímur mun þá spila í 1. deild karla næsta tímabil en Finnur vill ekki hugsa svo langt alveg strax: „Við eigum eftir tvo leiki í þessari deild og við ætlum að reyna að gera okkar allra besta þar. Seinustu leikirnir verða bara upp á stoltið og að reyna að verða betri í þessari íþrótt. Það er drullufúlt að koma hérna og sýna svona frammistöðu í dag.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Finnur Jónsson var að vonum ósáttur eftir tap gegn Val í kvöld og fór ekki fögrum orðum um frammistöðu sinna manna enda situr Skallagrímur núna kyrfilega í fallsætinu. „Þetta er bara hundfúlt. Það er eins og menn hafi sofnað í seinni hálfleik og það grátlega við þetta er að við getum ekki drullast til að sýna pínu hjarta, allir sem einn. Við vorum eins og flatir aumingjar í byrjun seinni hálfleiks ef við tölum bara íslensku.“ Skallagrímsmenn máttu alls ekki við þessum ósigri í kvöld og eru núna endanlega komnir í fallsætið í úrvalsdeild karla. Í leik við Val sem var vissulega upp á líf og dauða í úrvalsdeildinni þá töpuðu Borgnesingar með 23 stigum og virtust andlausir seinustu 10 mínútur leiksins. „Það er bara mjög sorglegt miðað við stöðuna sem við vorum í að leyfa sér að mæta svona í þennan leik,“ sagði Finnur um liðið sitt að leik loknum. Skallagrímur mun þá spila í 1. deild karla næsta tímabil en Finnur vill ekki hugsa svo langt alveg strax: „Við eigum eftir tvo leiki í þessari deild og við ætlum að reyna að gera okkar allra besta þar. Seinustu leikirnir verða bara upp á stoltið og að reyna að verða betri í þessari íþrótt. Það er drullufúlt að koma hérna og sýna svona frammistöðu í dag.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira