Dagur í lífi… Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2019 07:15 Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?… Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Lífsbjörg okkar er í veði Hanna Katrín Friðriksson Skoðun
Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?…