Dagur í lífi… Þórarinn Þórarinsson skrifar 13. september 2019 07:15 Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?… Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun
Hvellur Star Wars-hringitónn, svartlakkaðar táneglur undan hlýrri sæng, hægur andardráttur, fegurð, enginn tími, kalt gólf, Kirkland-sokkar, sjúskaðar gallabuxur, Lóritín (10 mg), Metroplool (23,75 mg), Nexium (20 mg), Pressmin (50 mg), Metýlfenídat (72 mg), Coca-Cola (33 cl), þykkt, svart leður, töff, geðstirð læða mjálmar, hermannaklossar, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, rigning, Spotify, Sleeping My Day Away (D-A-D), No More Mr. Nice Guy (Alice Cooper), Of Crime And Passion (Duran Duran), Do You Love Me? (Nick Cave), Paint It Black (The Rolling Stones), Birkimelur, Suðurgata, Skothúsvegur, Tjarnargata, stytta af reffilegum, miðaldra, gagnkynhneigðum karli, Pósturinn, Penninn Eymundsson, 10-11, Austurstræti, Héraðsdómur Reykjavíkur, Te & kaffi, H&M, „activity completed“, 1,89 kílómetrar, 23,52 mínútur, 93 kaloríur, lyfta, 3. hæð, Nespresso, Lungo Leggero, lyfta, 4. hæð, Fréttablaðið, Lovísa, hæ!, lyklaborð, Google, Facebook, helvítis Facebook, auðar síður, Lungo Leggero, hringja, tala, skrifa, svara, tala meira, hringja aftur, skrifa, „tími kominn á pillurnar, tími kominn á pillurnar“ (rödd Bubba), C-vítamín, B-12, Pressmin (50 mg), Metroplool (23,75 mg), Coca-Cola (33 cl), stress, Yogi Tea, Licorice Mint, Bakþankar, autt Word-skjal, hugsa, KR? Rambó? Aftur? autt Word-skjal, „hvellur Star Wars-hringitónn?…, lyfta, 1. hæð, stytta af eitruðum, miðaldra, líklega gagnkynhneigðum karli með spjót, iPhone 5SE, heyrnartól, Runkeeper, „activity started“, Audible ,The Institude, Stephen King, Kalkofnsvegur, Lækjargata og svo framvegis?…