Makamál

Emojional: Árni Vil í spjalli á Facebook

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Árni Vil svarar spurningum Makamála með táknum.
Árni Vil svarar spurningum Makamála með táknum.
Hugmyndasmiðurinn og tónlistarmaðurinn Árni Vill er flestum kunnugur. Árið 2019 hefur verið honum ansi viðburðaríkt en hann gaf nýverið út plötuna Slightly Hungry.

Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis.

Sjáum hversu EMOJIONAL Árni Vill er.

Makamál þakka Árna Vil hjartanlega fyrir spjallið og óska honum góðs gengis í komandi ævintýrum. 


Tengdar fréttir

Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu?

Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.