Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ertu á sýru? Glamour Fullt hús ævintýra Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Ertu á sýru? Glamour Fullt hús ævintýra Glamour