Instagram-notendur brugðust ókvæða við óvæntri breytingu Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2018 08:28 Breyting var prófuð á mun stærri hópi en til stóð. Vísir/Getty Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samfélagsmiðlinum Instagram urðu á þau mistök í gær að prófa nýtt viðmót forritsins á mun stærri hópi notenda en til stóð. Notendur miðilsins áttu margir hverjir varla orð til lýsa óánægju sinni þegar viðmótið hafði breyst á þann veg að fletta þurfti yfir tímalínu miðilsins til hliðar en ekki niður eftir skjánum. Stjórnandi Instagram, Adam Mosseri, baðst afsökunar á þessu í gær og útskýrði um leið að til stóð að prófa þetta nýja viðmót á mun smærri notendahópi en raunin varð.Instagram hefur vanalega tilkynnt jafn stórar breytingar með nokkrum fyrirvara í bloggfærslum. Það átti þó ekki við þessa breytingu. Ef einhver er enn með þetta viðmót á sínu forriti er mælst til þess að endurræsa því.I have the new Instagram horizontal scroll interface. I'm sure this will not be met with any backlash WHATSOEVER. But seems maybe intended to reduce mindless vertical scrolling? cc @mosseri comments at the end pic.twitter.com/fwmtbfjFaf— Alex Heath (@alexeheath) December 27, 2018
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira