Jennifer Lawrence með hörkustílista á kynningartúr Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence er um þessar mundir á flakki um heiminn að kynna nýjustu mynd sína, Red Sparrow, þar sem hún leikur rússneskan njósnara. Lawrence hefur verið í sviðsljósinu og alla jafna stolið senunni eins og henni einni er lagið í þangað sem hún kemur. Hún er ein af þeim sem kann að blanda saman klassísk og trendum á smekklegan máta. Já, nú eða er með góðan stílista. Í kjól eftir Versace - munið þið eftir Elizabeth Hurley í svipuðum kjól sem var festur saman með öryggisnælum?Í hnéháum stígvélum og dökkgrænum ullarjakka.Jennifer sló í gegn í þessum gullitaða kjól frá Dior og með krullað hár.Í dramatískum Dior kjól á Bafta með náttúrulega förðun og rauðan varalit.Stundum er hvítur stuttermabolur og góð gleraugu það eina sem þú þarft.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour