Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 10:30 Adwoah Aboah, Caroline Rush og Sophie, Countess of Wessex Glamour/Getty Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Tískuvikan í London stendur nú yfir og þar sem ýmsar veislur eru á dagskránni. Tískuiðnaðurinn hittust í Buckingham-höllinni í gær, þar sem British Fashion Council stóð að veislu. Mörg þekkt nöfn úr tískuheiminum voru saman komin, eins og ritstjórar Vogue, Anna Wintour og Edward Enninful, fyrirsæturnar Adwoah Aboah og Naomi Cambell. Katrín hertogaynja af Cambridge klæddist gullfallegum kjól frá Erdem, þar sem bumban hennar var vel sýnileg og glæsileg. Skoðaðu skemmtilegar myndir frá höllinni hér fyrir neðan. Harold TillmanEdward Enninful, ritstjóri breska Vogue og Katrín hertogaynja af Cambridge. Kjóllinn hennar er frá Erdem.Katrín, Stella McCartney og Anna Wintour spjalla saman.Anna Wintour, ritstjóri ameríska Vogue.Stella McCartney fatahönnuður.Erin O'Connor fyrirsæta.Livia Firth og Hamish Bowles.Naomi Campbell
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour