Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour