Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour