Rauði dregillinn var að sjálfsögðu hressandi að venju og ensi erfitt að sía úr flottustu kjólana. Sem betur fer er smekkur manna misjafn en fylgihlutur kvöldsins var hvít rós sem flestir báru, hver með sínum hætti. Hér er hægt að lesa meira um meininguna á bakvið það.
Glamour valdi hér þá kjóla sem okkur fannst bera af á Grammy hátíðinni í New York í nótt en flestir gestir klæddust drögtum og jakkafötum - við förum betur yfir það í annari frétt.



