Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:00 Mynd/Swimsuitforall Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið. Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið.
Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour