Arnar vildi ekki ræða atvikið ótrúlega í leikslok Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Mathús Garðabæjarhöllinni skrifar 9. desember 2018 21:20 Arnar á hliðarlínunni vísir/bára Arnar Guðjónsson vildi ekki ræða atvikið þegar hann strunsaði inn á völlinn í miðjum leik Stjörnunnar og KR í Domino‘s deild karla í kvöld. Í viðtali á Stöð 2 Sport í leikslok var fyrsta spurning til Arnars um þetta ótrúlega atvik sem hefur vart sést í manna minnum. „Ég legg ekki í vana minn að ræða dómgæslu við fjölmiðla og ætla ekki að byrja á því í dag,“ svaraði Arnar. Inntur eftir frekari svörum um hvað hann hafi verið að hugsa, ekki út í dóminn, bugaðist Arnar ekki og vildi ekkert tjá sig. Hann fékk tæknivillu fyrir atvikið. Stjarnan vann leikinn 95-84 eftir að hafa verið með 15 stiga forystu í hálfleik og munurinn varð mestur um tuttugu stig. „Mér fannst varnarleikurinn ekki góður í dag,“ sagði Arnar. „Skelfilegur fyrsti leikhluti en kafli í öðrum leikhluta sem var góður. KR átti ekki góðan skotdag en þeir fengu fullt af góðum skotum. Við vorum í tómu basli og þurftum að fara í svæðisvörn.“ „Við skjótum mjög vel og það ræður oft öllu í körfubolta.“ „Framlag frá öllum í dag og það gerir gæfumuninn.“ Stjarnan batt enda á þriggja leikja tapgöngu með sigrinum en Arnar vildi þó ekki gefa of mikið út á mikilvægi sigursins. „Þú mátt ekki fara of hátt og þú mátt ekki fara of lágt. Við höfum náð að halda ákveðnu jafnvægi með þessum sigri en nú þurfum við bara að halda áfram,“ sagði Arnar Guðjónsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Arnar Guðjónsson vildi ekki ræða atvikið þegar hann strunsaði inn á völlinn í miðjum leik Stjörnunnar og KR í Domino‘s deild karla í kvöld. Í viðtali á Stöð 2 Sport í leikslok var fyrsta spurning til Arnars um þetta ótrúlega atvik sem hefur vart sést í manna minnum. „Ég legg ekki í vana minn að ræða dómgæslu við fjölmiðla og ætla ekki að byrja á því í dag,“ svaraði Arnar. Inntur eftir frekari svörum um hvað hann hafi verið að hugsa, ekki út í dóminn, bugaðist Arnar ekki og vildi ekkert tjá sig. Hann fékk tæknivillu fyrir atvikið. Stjarnan vann leikinn 95-84 eftir að hafa verið með 15 stiga forystu í hálfleik og munurinn varð mestur um tuttugu stig. „Mér fannst varnarleikurinn ekki góður í dag,“ sagði Arnar. „Skelfilegur fyrsti leikhluti en kafli í öðrum leikhluta sem var góður. KR átti ekki góðan skotdag en þeir fengu fullt af góðum skotum. Við vorum í tómu basli og þurftum að fara í svæðisvörn.“ „Við skjótum mjög vel og það ræður oft öllu í körfubolta.“ „Framlag frá öllum í dag og það gerir gæfumuninn.“ Stjarnan batt enda á þriggja leikja tapgöngu með sigrinum en Arnar vildi þó ekki gefa of mikið út á mikilvægi sigursins. „Þú mátt ekki fara of hátt og þú mátt ekki fara of lágt. Við höfum náð að halda ákveðnu jafnvægi með þessum sigri en nú þurfum við bara að halda áfram,“ sagði Arnar Guðjónsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Sjá meira
Þjálfari Stjörnunnar gekk trylltur inn á völlinn í miðjum leik Mjög skondið atvik í leik kvöldsins. 9. desember 2018 20:33
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti