Patrekur: Virkilega gaman að taka þátt í þessu Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2018 19:30 Selfoss mætir Klaipeda Dragunas, frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða en fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, fór yfir stöðuna í samtali við Guðjón Guðmundsson en Patrekur segir að Klaipeda sé hörku gott lið. „Við erum með leik á laugardaginn og maður finnur í bæjarfélaginu að það er mikil stemning,” sagði Patrekur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er ekki búið að spila Evrópuleik í rúmlega tuttugu ár. Við hlökkum mikið til. Við stóðum okkur vel í fyrra og þetta var besti árangurinn í sögu félagsins. Væntingarnar verða meiri. Við erum búnir að æfa vel.” „Haukur er búinn að vera mikið með landsliðinu og Elvar meiddur en núna í þessari viku erum við fullmannaðir.” Selfoss bætti við sig markmanni í sumar og segir Patrekur að hann styrki liðið mjög. „Við erum komnir með Pavel, markmann frá Póllandi, svo ég er bjartsýnn en þetta gæti tekið tíma. Við þurfum að nýta þessa viku vel og vera klárir á laugardaginn.” „Markmiðið okkar er að komast áfram. Þetta er hörkulið sem við mætum. Við þurfum að eiga mjög góðan leik.” Selfoss átti frábært síðasta tímabil og datt út í undanúrslitunum í Íslandsmótinu gegn FH eftir stórbrotið einvígi. „Þetta eru verðlaun fyrir góðan árangur í fyrra. Það er nauðsynlegt að spila gegn sterkum liðum og þetta gefur strákunum mikið og gefur bæjarfélaginu mikið. Ég sé þetta bara jákvætt en við þurfum að vera klárir á laugardaginn.” Selfoss er á leið í nýtt hús og spilar í Iðu, sem heitir nú Hleðsluhöllin, og færir sig úr Vallaskólanum. „Það var alltaf gaman að spila í Vallaskóla en mér líst mjög vel á Hleðsluhöllina og þetta er fínasta aðstaða. Mér finnst þetta jákvætt og sannfærður um það að það verði sama góða stemningin. Það er virkilega gaman að taka þátt í þessu.” Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira
Selfoss mætir Klaipeda Dragunas, frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða en fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga, fór yfir stöðuna í samtali við Guðjón Guðmundsson en Patrekur segir að Klaipeda sé hörku gott lið. „Við erum með leik á laugardaginn og maður finnur í bæjarfélaginu að það er mikil stemning,” sagði Patrekur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er ekki búið að spila Evrópuleik í rúmlega tuttugu ár. Við hlökkum mikið til. Við stóðum okkur vel í fyrra og þetta var besti árangurinn í sögu félagsins. Væntingarnar verða meiri. Við erum búnir að æfa vel.” „Haukur er búinn að vera mikið með landsliðinu og Elvar meiddur en núna í þessari viku erum við fullmannaðir.” Selfoss bætti við sig markmanni í sumar og segir Patrekur að hann styrki liðið mjög. „Við erum komnir með Pavel, markmann frá Póllandi, svo ég er bjartsýnn en þetta gæti tekið tíma. Við þurfum að nýta þessa viku vel og vera klárir á laugardaginn.” „Markmiðið okkar er að komast áfram. Þetta er hörkulið sem við mætum. Við þurfum að eiga mjög góðan leik.” Selfoss átti frábært síðasta tímabil og datt út í undanúrslitunum í Íslandsmótinu gegn FH eftir stórbrotið einvígi. „Þetta eru verðlaun fyrir góðan árangur í fyrra. Það er nauðsynlegt að spila gegn sterkum liðum og þetta gefur strákunum mikið og gefur bæjarfélaginu mikið. Ég sé þetta bara jákvætt en við þurfum að vera klárir á laugardaginn.” Selfoss er á leið í nýtt hús og spilar í Iðu, sem heitir nú Hleðsluhöllin, og færir sig úr Vallaskólanum. „Það var alltaf gaman að spila í Vallaskóla en mér líst mjög vel á Hleðsluhöllina og þetta er fínasta aðstaða. Mér finnst þetta jákvætt og sannfærður um það að það verði sama góða stemningin. Það er virkilega gaman að taka þátt í þessu.”
Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Sjá meira