,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 16:00 Glamour/Getty Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar. Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Miuccia Prada, yfirhönnuður tískuhússins Prada, segist vera gjörsamlega heltekin af svörtu nælon-efni þessa dagana, í samtali við Vogue. Herralínan fyrir veturinn 2018 var sýnd í Mílanó í gær, og var hún mjög fjölbreytt og skemmtileg. Sýningin byrjaði á flíkum úr þessu umtalaða nælon-efni, jökkum, buxum, töskum og vestum. Eftir því sem leið á sýninguna urðu flíkurnar fjölbreyttari og skrautlegri, og varð mikið um mynstur. Efni eins og stíft leður, og nælon-anorakkar voru einnig mjög áberandi. Inn á milli komu inn kvenfyrirsætur, sem gefur okkur kannski smá hugmynd um hvernig kvenlínan þeirra verður fyrir næsta vetur. Við bíðum spenntar eftir Prada á tískuvikunni í Febrúar.
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour