Vel stíliseruð á stefnumóti Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn? Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru á góðri leið með að verða eitt best klædda parið - enda einkar smekkleg bæði tvö. Þau skörtuðu forvitnilegri samsetningu þegar þau fóru út að borða um helgina til að fagna afmæli Malik. Í skósíðum svörtum frökkum, Hadid í lakkkápu en Malik í ullarfrakka frá Dsquared2, buxum frá Givenchy og skóm frá Prada. Þá voru sólgleraugun þeirra mikilvægur fylgihlutur, bæði í sérstökum stíl og minni er við höfum séð hingað til. Þetta er sólgleraugnatrend sem við eigum eftir að sjá meira af en hans eru frá Dior Homme. Það er smá Matrix stíll yfir parinu - innblástur fyrir veturinn?
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour