Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour