Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour