Telur ákvörðun PFS marka tímamót á fjarskiptamarkaði Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2018 10:29 Erling Freyr Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gagnaveitunnar. Vísir/GVA Forstjóri Gagnaveitu Reykjavíkur telur að ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um að Síminn hafi brotið fjölmiðlalög marki tímamót í samkeppni á íslenskum fjarskiptamarkaði. Mikilvægt sé fyrir neytendur að brotum Símans ljúki sem fyrst. PFS tilkynnti um þá ákvörðun sína að Síminn hefði brotið lög með því að beina viðskiptum ólínulegrar dagskrár Sjónvarps Símans til Mílu, dótturfélags síns í gær. Síminn stöðvaði dreifingu á tímaflakki og frelsi hjá öðrum fjarskiptafyrirtækjum í október árið 2015. Síðan þá hefur þjónustan aðeins verið í boði í gegnum dreifikerfi Símans og nær eingöngu í gegnum net Mílu. Sýn, móðurfélag Vodafone, og Gagnaveita Reykjavíkur kvörtuðu til PFS. Síminn var sektaður um níu milljónir króna vegna brotsins en hámarks sektarupphæð samkvæmt lögum er tíu milljónir. Í tilkynningu frá Gagnaveitu Reykjavíkur er haft eftir Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, að mikilvægt sé að lögbroti Símans linni og neytendur fái að njóta valfrelsis sem fjölmiðlalögum er ætlað að tryggja þeim. Niðurstaða PFS stuðli að meiri samkeppni sem neytendur njóti góðs af. Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði í tilkynningu í gær að ákvörðun PFS væri skaðleg fyrir samkeppni á markaði og ynni gegn nýsköpun í íslenskri sjónvarpsframleiðslu. Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýnar, sagði að fyrirtækið ætlaði að kanna hvort það ætti rétt á skaðabótum vegna brots Símans. Sagði hann niðurstöðuna sigur fyrir neytendur.Vísir er í eigu Sýnar hf. Tengdar fréttir Kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum vegna lögbrots Símans Sýn hf. hyggst kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum þar sem Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptum Sjónvarps Símans að dótturfélagi sínu, Mílu. 3. júlí 2018 20:07 Síminn braut fjölmiðlalög með því að takmarka dreifingu Sjónvarps Símans Póst- og fjarskiptastofnun sektaði Símann um níu milljónir króna en hámarkssekt fyrir brot af þessu tagi er tíu milljónir. 3. júlí 2018 16:26 Síminn segir ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar vonbrigði Síminn telur ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við fjölmiðlalög vonbrigði, skaðlega fyrir samkeppni á markaði og að hún vinni gegn nýsköpun í íslenskri sjónvarpsframleiðslu. 3. júlí 2018 22:15 Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Forstjóri Gagnaveitu Reykjavíkur telur að ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um að Síminn hafi brotið fjölmiðlalög marki tímamót í samkeppni á íslenskum fjarskiptamarkaði. Mikilvægt sé fyrir neytendur að brotum Símans ljúki sem fyrst. PFS tilkynnti um þá ákvörðun sína að Síminn hefði brotið lög með því að beina viðskiptum ólínulegrar dagskrár Sjónvarps Símans til Mílu, dótturfélags síns í gær. Síminn stöðvaði dreifingu á tímaflakki og frelsi hjá öðrum fjarskiptafyrirtækjum í október árið 2015. Síðan þá hefur þjónustan aðeins verið í boði í gegnum dreifikerfi Símans og nær eingöngu í gegnum net Mílu. Sýn, móðurfélag Vodafone, og Gagnaveita Reykjavíkur kvörtuðu til PFS. Síminn var sektaður um níu milljónir króna vegna brotsins en hámarks sektarupphæð samkvæmt lögum er tíu milljónir. Í tilkynningu frá Gagnaveitu Reykjavíkur er haft eftir Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, að mikilvægt sé að lögbroti Símans linni og neytendur fái að njóta valfrelsis sem fjölmiðlalögum er ætlað að tryggja þeim. Niðurstaða PFS stuðli að meiri samkeppni sem neytendur njóti góðs af. Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði í tilkynningu í gær að ákvörðun PFS væri skaðleg fyrir samkeppni á markaði og ynni gegn nýsköpun í íslenskri sjónvarpsframleiðslu. Stefán Sigurðsson, forstjóri Sýnar, sagði að fyrirtækið ætlaði að kanna hvort það ætti rétt á skaðabótum vegna brots Símans. Sagði hann niðurstöðuna sigur fyrir neytendur.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Tengdar fréttir Kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum vegna lögbrots Símans Sýn hf. hyggst kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum þar sem Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptum Sjónvarps Símans að dótturfélagi sínu, Mílu. 3. júlí 2018 20:07 Síminn braut fjölmiðlalög með því að takmarka dreifingu Sjónvarps Símans Póst- og fjarskiptastofnun sektaði Símann um níu milljónir króna en hámarkssekt fyrir brot af þessu tagi er tíu milljónir. 3. júlí 2018 16:26 Síminn segir ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar vonbrigði Síminn telur ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við fjölmiðlalög vonbrigði, skaðlega fyrir samkeppni á markaði og að hún vinni gegn nýsköpun í íslenskri sjónvarpsframleiðslu. 3. júlí 2018 22:15 Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum vegna lögbrots Símans Sýn hf. hyggst kanna hvort að fyrirtækið eigi rétt á skaðabótum þar sem Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptum Sjónvarps Símans að dótturfélagi sínu, Mílu. 3. júlí 2018 20:07
Síminn braut fjölmiðlalög með því að takmarka dreifingu Sjónvarps Símans Póst- og fjarskiptastofnun sektaði Símann um níu milljónir króna en hámarkssekt fyrir brot af þessu tagi er tíu milljónir. 3. júlí 2018 16:26
Síminn segir ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar vonbrigði Síminn telur ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við fjölmiðlalög vonbrigði, skaðlega fyrir samkeppni á markaði og að hún vinni gegn nýsköpun í íslenskri sjónvarpsframleiðslu. 3. júlí 2018 22:15