J.Crew kápa Meghan strax uppseld Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp. Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour
Tískuhús og fatamerki dagsins í dag vonast til þess að kóngafólkið í Bretlandi velji fatnað frá þeim til að klæðast við hin ýmsu tilefni. Nánast undantekningarlaust seljast flíkurnar upp, og sannaði það sig með þessa J. Crew kápu sem Meghan Markle, unnusta Harry Bretaprins, klæddist í morgun. Kápan er frá ameríska merkinu J. Crew, sem er á nokkuð viðráðanlegu verði, en hún seldist mjög hratt upp eftir að myndir af Meghan birtust. Einnig klæddist hún buxum frá Alexander Wang, peysu frá All Saints og með tösku frá Altuzarra. J. Crew hljóta að vera ánægðir með þetta, en það tók aðeins nokkra klukkutíma fyrir kápuna að seljast upp.
Mest lesið Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour