Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour