Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 23:30 Glamour/Getty Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour
Ítalir hafa lengi verið þekktir fyrir skrautlegan og litríkan fatastíl, þar sem falleg efni og mynstur eru ávallt í fyrirrúmi. Engin undantekning varð á þegar fólk kom saman á tískuvikunni þar í borg, en skrautlegar yfirhafnir fengu svo sannarlega að njóta sín. Við þurfum hreint ekki að vera hrædd við litina þessa stundina því vorið er handan við hornið, þannig að nú skulum við taka Ítalina okkur til fyrirmyndar.Mynstur og litadýrð frá toppi til táar.Gulur litur og hlébarðamynstur. Afhverju ekki?Þessar vinkonur eru flottar og mikið er lagt í yfirhafnirnar.Venjulegur gallajakki fær nýtt yfirbragð með belti og útsaumi.Verum óhrædd við að blanda saman ólíkum mynstrum.Mynstruð yfirhöfn, ljósar gallabuxur og skrautlegir skór. Það má allt!Jakki og taska í stíl.Hvítu buxurnar passa gríðarlega vel við kápuna.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour