Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour