Hvítt þema á Critic's Choice Awards Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:00 Kate Bosworth Glamour/Getty Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Critic's Choice Awards voru haldin hátíðleg í gærkvöldi, þar sem hver stjarnan á fætur annarri mættu á rauða dregilinn, þó að í þessu tilviki hafi hann verið blár á litinn. Svarti liturinn var hins vegar ekki ríkjandi eins og á Golden Globes fyrr í vikunni, heldur andstæða þess, hvítur. Stjörnur á borð with Kate Bosworth, Angelina Jolie og Diane Kruger skinu skært í hvítum kjólum. Sjáum okkar uppáhalds kjóla hér. Diane KrugerAngelina JolieZoe KazanMargot RobbieHaley BennetSarah Hyland
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour