Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar? Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar?
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour