Fær sína eigin Barbie dúkku Ritstjórn skrifar 15. mars 2018 08:30 Glamour/Getty Flestir sem fylgjast með tísku kannast mjög vel við andlit og fatastíl hinnar stórkostlegu Iris Apfel sem er þekkt fyrir litríkar stíl, áberandi gleraugu og íburðamikið skart. Þrátt fyrir að vera 96 ára gömul lætur hún sig ekki vantar á fremsta bekk á tískuvikunum og óhrædd við að láta sínar skoðanir í ljós. Leikfangaframleiðandinn Mattel lét á dögunum gera Barbie dúkku eftir Apfel sem fangar stíl hennar fullkomlega en hún er í grænni Gucci dragt og með gleraugun góðu. Apfel er því komin í hóp með mörgum góðum konum sem hafa fengið dúkkur eftir sér eins og Ashley Graham, Gigi Hadid og Zendaya svo eitthvað sé nefnt. Er þetta mögulega dúkka til að bæta í safnið? Hér má sjá Barbie í tískuklæðum ásamt Iris Apfel. Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Flestir sem fylgjast með tísku kannast mjög vel við andlit og fatastíl hinnar stórkostlegu Iris Apfel sem er þekkt fyrir litríkar stíl, áberandi gleraugu og íburðamikið skart. Þrátt fyrir að vera 96 ára gömul lætur hún sig ekki vantar á fremsta bekk á tískuvikunum og óhrædd við að láta sínar skoðanir í ljós. Leikfangaframleiðandinn Mattel lét á dögunum gera Barbie dúkku eftir Apfel sem fangar stíl hennar fullkomlega en hún er í grænni Gucci dragt og með gleraugun góðu. Apfel er því komin í hóp með mörgum góðum konum sem hafa fengið dúkkur eftir sér eins og Ashley Graham, Gigi Hadid og Zendaya svo eitthvað sé nefnt. Er þetta mögulega dúkka til að bæta í safnið? Hér má sjá Barbie í tískuklæðum ásamt Iris Apfel.
Mest lesið Misbrigði: Erindi II Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour