Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour