Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour