Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Gallaðu þig upp Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour