Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour