Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Götutískan í köldu París Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Götutískan í köldu París Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour