Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour