Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2018 15:41 Rífandi uppgangur hefur verið í rafmyntum eins og Bitcoin undanfarið. Verðmæti þeirra er hins vegar afar óstöðugt og fjárfestingar í þeim því áhættusamar. Vísir/AFP Tæknirisinn Google ætlar að banna auglýsingar fyrir þann aragrúa rafmynta og þjónustur þeim tengdum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur undanfarið. Ástæðan hefur ekki verið gefin út en sérfræðingar hafa varað við bólumyndun á rafmyntarmarkaðinum. Í tilkynningu kemur fram að bannið taki gildi í júní. Það mun ná til auglýsinga fyrir uppboð á rafmyntum, ráðgjafarþjónustu fyrir viðskipti með rafmyntir og geymsluþjónustu fyrir þær. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Google ætli að grípa til þessa ráðs vegna þess að fyrirtækið hafi áhyggjur af skorti á neytendavernd í kringum flókin viðskipti með rafmyntir. Gengi rafmyntarinnar Bitcoin reis gríðarlega á síðasta ári. Það laðaði að sér áhuga fjölda fólks sem vildi græða á fárinu í kringum rafmyntir. Aðrar og áður nær óþekktar rafmyntir hækkuðu einnig verulega í verði. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varaði við rafmyntum í gær. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahópa væri aðeins hluti af hættunni við þær. Mikill vöxtur og sveiflukennt verð ásamt óljósri tengingu við hefðbundna fjármálamarkaði þýddi að fólk þyrfti að átta sig á áhættunni við rafmyntir. Facebook takmarkaði einnig auglýsingar sem tengjast rafmyntir í janúar og vísaði til þess að mörg fyrirtæki ynnu ekki í góðri trú. Tengdar fréttir Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar að banna auglýsingar fyrir þann aragrúa rafmynta og þjónustur þeim tengdum sem hafa sprottið upp eins og gorkúlur undanfarið. Ástæðan hefur ekki verið gefin út en sérfræðingar hafa varað við bólumyndun á rafmyntarmarkaðinum. Í tilkynningu kemur fram að bannið taki gildi í júní. Það mun ná til auglýsinga fyrir uppboð á rafmyntum, ráðgjafarþjónustu fyrir viðskipti með rafmyntir og geymsluþjónustu fyrir þær. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Google ætli að grípa til þessa ráðs vegna þess að fyrirtækið hafi áhyggjur af skorti á neytendavernd í kringum flókin viðskipti með rafmyntir. Gengi rafmyntarinnar Bitcoin reis gríðarlega á síðasta ári. Það laðaði að sér áhuga fjölda fólks sem vildi græða á fárinu í kringum rafmyntir. Aðrar og áður nær óþekktar rafmyntir hækkuðu einnig verulega í verði. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, varaði við rafmyntum í gær. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkahópa væri aðeins hluti af hættunni við þær. Mikill vöxtur og sveiflukennt verð ásamt óljósri tengingu við hefðbundna fjármálamarkaði þýddi að fólk þyrfti að átta sig á áhættunni við rafmyntir. Facebook takmarkaði einnig auglýsingar sem tengjast rafmyntir í janúar og vísaði til þess að mörg fyrirtæki ynnu ekki í góðri trú.
Tengdar fréttir Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51 Mest lesið Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Auður hefur innreið sína á húsnæðislánamarkað Viðskipti innlent Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Viðskipti innlent Kvika vinsælasta stelpan á ballinu Viðskipti innlent Sameining við Kviku banka mun taka langan tíma Viðskipti innlent Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Viðskipti innlent Hringrásin: „Ég er með blæti fyrir gömlu timbri“ Atvinnulíf Verðbólga lækkar um 0,4 stig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Sjá meira
Fjámálaeftirlitið varar við rafmyntum Fjármálaeftirlitið telur sérstaka ástæðu til þess að vara almenning við þeirri "miklu áhættu“ sem fylgir viðskiptum með rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin. Neytendur eigi ekki að hætta fjármunum sem þeir mega ekki við að tapa í fjárfestingar í gjaldmiðlinum, nema þá að mjög vel athuguðu máli. 1. febrúar 2018 07:00
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. 8. janúar 2018 15:57
Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. 1. mars 2018 13:51