Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour