Frá tískupallinum og á Óskarinn Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 14:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour