Þórey Rósa: Slóvenar eru lið sem hentar okkur ágætlega Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2018 14:30 Þórey Rósa Stefánsdóttir á að baki 80 A-landsleiki fyrir Ísland. vísir/ernir Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. „Ég er spennt fyrir því að spila aftur landsleik, það er orðið svolítið síðan síðast og það er alltaf gaman að spila landsleik hérna heima,“ sagði Þórey Rósa á blaðamannafundi HSÍ fyrir leikinn í kvöld. „Við erum klárlega minna liðið í þessum leik. Þær hafa verið að gera góða hluti á síðustu mánuðum og ári, en ég held samt sem áður að þetta sé lið sem hentar okkur ágætlega og ég tel okkur hafa góðar lausnir og bíð spennt eftir að sjá hvernig það kemur út.“ Íslenska liðið verður að ná í sigur í þessum leik ætli það sér að komast í lokakeppnina. Liðið tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlinum og situr á botninum án stiga. „Ef við ætlum okkur á næsta stórmót þá verðum við að gjöra svo vel og vinna þessa leiki. Það er klárlega spark í rassinn að standa sig.“ Ísland fékk stóran skell á móti frændum okkar Dönum í síðasta leik í keppninni í október þar sem liðið tapaði með 15 mörkum í Laugardalshöllinni og skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. Þórey sagðist ekki halda að það tap sitji neitt í íslensku stelpunum. „Við tókum góða ferð til Þýskalands og Slóvakíu og náðum að þjappa okkur vel saman og spila góða leiki, í bland við slæman leik, og ég vona að við tökum góðu hlutina með okkur.“ Liðið kom saman á sunnudaginn, en síðasta umferð Olís deildar kvenna fór fram á laugardag. Það var því stuttur tími sem landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson hafði til að stilla saman strengi og undirbúa liðið. „Já, auðvitað [hefur það áhrif], en það eru öll liðin í sömu stöðu. Þetta snýst um að spila vel með sínu félagsliði líka og vera í góðu standi þegar þú mætir í landsliðið,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19:30 í Laugardalshöll og er frítt inn á leikinn fyrir alla aldurshópa. Handbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir, annar fyrirliða íslenska landsliðsins í handbolta, er bjartsýn á möguleika liðsins gegn Slóveníu, en liðin mætast í mikilvægum leik í undankeppni EM í Frakklandi í Laugardalshöll í kvöld. „Ég er spennt fyrir því að spila aftur landsleik, það er orðið svolítið síðan síðast og það er alltaf gaman að spila landsleik hérna heima,“ sagði Þórey Rósa á blaðamannafundi HSÍ fyrir leikinn í kvöld. „Við erum klárlega minna liðið í þessum leik. Þær hafa verið að gera góða hluti á síðustu mánuðum og ári, en ég held samt sem áður að þetta sé lið sem hentar okkur ágætlega og ég tel okkur hafa góðar lausnir og bíð spennt eftir að sjá hvernig það kemur út.“ Íslenska liðið verður að ná í sigur í þessum leik ætli það sér að komast í lokakeppnina. Liðið tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í riðlinum og situr á botninum án stiga. „Ef við ætlum okkur á næsta stórmót þá verðum við að gjöra svo vel og vinna þessa leiki. Það er klárlega spark í rassinn að standa sig.“ Ísland fékk stóran skell á móti frændum okkar Dönum í síðasta leik í keppninni í október þar sem liðið tapaði með 15 mörkum í Laugardalshöllinni og skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. Þórey sagðist ekki halda að það tap sitji neitt í íslensku stelpunum. „Við tókum góða ferð til Þýskalands og Slóvakíu og náðum að þjappa okkur vel saman og spila góða leiki, í bland við slæman leik, og ég vona að við tökum góðu hlutina með okkur.“ Liðið kom saman á sunnudaginn, en síðasta umferð Olís deildar kvenna fór fram á laugardag. Það var því stuttur tími sem landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson hafði til að stilla saman strengi og undirbúa liðið. „Já, auðvitað [hefur það áhrif], en það eru öll liðin í sömu stöðu. Þetta snýst um að spila vel með sínu félagsliði líka og vera í góðu standi þegar þú mætir í landsliðið,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir. Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19:30 í Laugardalshöll og er frítt inn á leikinn fyrir alla aldurshópa.
Handbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Sjá meira