Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 10:19 Glamour/Getty Leikkonan Renée Zellweger fer með hlutverk Judy Garland í mynd byggðri á ævi söng- og leikkonunnar frægu. Fyrsta myndin af Zellweger sem Garland hefur nú verið opinberuð og óhætt að fullyrða að vel hefur tekist til. Hún nær henni ótrúlega vel, af myndinni að dæma. Kvikmyndin sjálf mun fjalla um síðustu tónleika Garland í London árið 1968, þar sem hún tróð upp fyrir fullu húsi þrátt fyrir ofþreytu og allskonar heilsukvilla. Garland lést nokkrum mánuðum eftir tónleikana í London, 47 ára gömul. Handritið er skrifað af sama höfundi og skrifar The Crown, Tom Edge. Þetta verður forvitnileg mynd en tökur fara nú fram í London. #JUDY starts principal photography in London today, starring Academy Award winner, Renée Zellweger as Judy Garland!#judygarland #reneezellweger #london #thetalkofthetown #jessiebuckley #finnwittrock #michaelgambon #rupertgoold #pathe #calamityfilms #bbcfilms #ingenious pic.twitter.com/VJAnMRuzKV— Judy (@JudyGarlandFilm) March 19, 2018 Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour
Leikkonan Renée Zellweger fer með hlutverk Judy Garland í mynd byggðri á ævi söng- og leikkonunnar frægu. Fyrsta myndin af Zellweger sem Garland hefur nú verið opinberuð og óhætt að fullyrða að vel hefur tekist til. Hún nær henni ótrúlega vel, af myndinni að dæma. Kvikmyndin sjálf mun fjalla um síðustu tónleika Garland í London árið 1968, þar sem hún tróð upp fyrir fullu húsi þrátt fyrir ofþreytu og allskonar heilsukvilla. Garland lést nokkrum mánuðum eftir tónleikana í London, 47 ára gömul. Handritið er skrifað af sama höfundi og skrifar The Crown, Tom Edge. Þetta verður forvitnileg mynd en tökur fara nú fram í London. #JUDY starts principal photography in London today, starring Academy Award winner, Renée Zellweger as Judy Garland!#judygarland #reneezellweger #london #thetalkofthetown #jessiebuckley #finnwittrock #michaelgambon #rupertgoold #pathe #calamityfilms #bbcfilms #ingenious pic.twitter.com/VJAnMRuzKV— Judy (@JudyGarlandFilm) March 19, 2018
Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour