Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour