Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour