Patrekur missir aðalmarkvörðinn löngu áður en hann tekur til starfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2018 17:15 Emil Nielsen er gíðarlegt efni. getty/Dave Winter Patrekur Jóhannesson fær ekki tækifæri til að þjálfa danska markvörðinn Emil Nielsen á næsta ári hjá Danmerkurmeisturum Skjern því félagið er búið að selja hann til franska stórliðsins Nantes.Þetta kemur fram á heimasíðu Skjern en þessi pattaralegi 21 árs gamli markvörður er vonarstjarna danska markvarðahersins í dag. Hann átti stóran þátt í því að gera Skjern að meisturum á síðustu leiktíð og þá hefur hann spilað vel í Meistaradeildinni vetur. Nielsen var með samning við Skjern út tímabilið 2021 en Nantes virkjaði klásúlu í samningi hans og borgaði samning danska markvarðarins upp. Hann klárar tímabilið með Skjern en fer svo til Frakklands. Patrekur þarf því að finna sér nýjan markvörð fyrir næsta vetur en Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, er annar markvörður Skjern í dag á eftir Nielsen. Patrekur getur því gert Björgvin að aðalmarkverði liðsins. „Sem félag erum við ótrúleg stolt af af því að eitt besta lið Evrópu vill fá Emil en að því sögðu erum við öll rosalega pirruð því við héldum að hann myndi vera hjá okkur allavega eitt tímabil í viðbót. Emil er ótrúlegur markvörður með óendanlega hæfileika,“ segir Carsten Thygesen, formaður Skjern. Nielsen kom frá Árósum fyrir síðustu leiktíð og sló í gegn á fyrsta ári með Skjern og nú tekur hann næsta skref á ferlinum er hann fer frá vestur-Jótlandi til Frakklands. „Ég gæti skrifað 20 blaðsíður um hvað Skjern skiptir mig miklu máli. Það hafði trú á mér þegar að ég var langt niðri vegna veikinda minna,“ segir Nielsen sem hefur glímt við alvarleg veikindi. „Ég mun standa í þakkarskuld við Skjern að eilífu.“ Handbolti Tengdar fréttir Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. 20. desember 2018 06:00 Skjern líka búið að staðfesta Patrek sem næsta þjálfara Patrekur Jóhannesson verður næsti þjálfari Meistaradeildarliðsins Skjern frá Danmörku eins og kom fram á Vísi í morgun. Nú hefur líka danska félagið staðfest ráðningu hans. 19. desember 2018 08:45 Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. 20. desember 2018 07:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Patrekur Jóhannesson fær ekki tækifæri til að þjálfa danska markvörðinn Emil Nielsen á næsta ári hjá Danmerkurmeisturum Skjern því félagið er búið að selja hann til franska stórliðsins Nantes.Þetta kemur fram á heimasíðu Skjern en þessi pattaralegi 21 árs gamli markvörður er vonarstjarna danska markvarðahersins í dag. Hann átti stóran þátt í því að gera Skjern að meisturum á síðustu leiktíð og þá hefur hann spilað vel í Meistaradeildinni vetur. Nielsen var með samning við Skjern út tímabilið 2021 en Nantes virkjaði klásúlu í samningi hans og borgaði samning danska markvarðarins upp. Hann klárar tímabilið með Skjern en fer svo til Frakklands. Patrekur þarf því að finna sér nýjan markvörð fyrir næsta vetur en Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, er annar markvörður Skjern í dag á eftir Nielsen. Patrekur getur því gert Björgvin að aðalmarkverði liðsins. „Sem félag erum við ótrúleg stolt af af því að eitt besta lið Evrópu vill fá Emil en að því sögðu erum við öll rosalega pirruð því við héldum að hann myndi vera hjá okkur allavega eitt tímabil í viðbót. Emil er ótrúlegur markvörður með óendanlega hæfileika,“ segir Carsten Thygesen, formaður Skjern. Nielsen kom frá Árósum fyrir síðustu leiktíð og sló í gegn á fyrsta ári með Skjern og nú tekur hann næsta skref á ferlinum er hann fer frá vestur-Jótlandi til Frakklands. „Ég gæti skrifað 20 blaðsíður um hvað Skjern skiptir mig miklu máli. Það hafði trú á mér þegar að ég var langt niðri vegna veikinda minna,“ segir Nielsen sem hefur glímt við alvarleg veikindi. „Ég mun standa í þakkarskuld við Skjern að eilífu.“
Handbolti Tengdar fréttir Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. 20. desember 2018 06:00 Skjern líka búið að staðfesta Patrek sem næsta þjálfara Patrekur Jóhannesson verður næsti þjálfari Meistaradeildarliðsins Skjern frá Danmörku eins og kom fram á Vísi í morgun. Nú hefur líka danska félagið staðfest ráðningu hans. 19. desember 2018 08:45 Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. 20. desember 2018 07:00 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. 20. desember 2018 06:00
Skjern líka búið að staðfesta Patrek sem næsta þjálfara Patrekur Jóhannesson verður næsti þjálfari Meistaradeildarliðsins Skjern frá Danmörku eins og kom fram á Vísi í morgun. Nú hefur líka danska félagið staðfest ráðningu hans. 19. desember 2018 08:45
Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. 20. desember 2018 07:00
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn