Viðskipti innlent

Icewear Magasín opnar í Smáralind

Birgir Olgeirsson skrifar
Úr verslun Icewear Magasín.
Úr verslun Icewear Magasín. Icewear

Icewear opnar í dag, miðvikudaginn 10. október, nýja verslun í Smáralind og er það fyrsta verslunin sem fyrirtækið opnar í verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu.

Verslunin verður rekin undir nafni Icewear Magasín, en fyrir rekur Icewear þrjár verslanir undir merkjum Icewear Magasín.

„Það er mjög stórt skref fyrir okkur að opna Icewear Magasín verslun í Smáralindinni sem hefur verið í mikilli sókn undanfarið. Við viljum þjónusta íslenska markaðinn vel og við vitum að Smáralind er staður þar sem íslendingum finnst gaman að versla. Úrvalið af verslunum og þjónustu þar er frábært og okkur hlakkar til að vera hluti af þeim góða hóp,“ er haft eftir Aðalsteini Pálssyni, framkvæmdastjóra Icewear.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
2,8
8
18.571
MARL
1,56
56
1.809.084
LEQ
1,37
1
1.549
EIM
0,57
6
22.188
ARION
0,5
12
152.139

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
GRND
-2,46
7
55.714
EIK
-2,24
7
75.346
REITIR
-1,86
12
277.872
SIMINN
-1,77
8
142.210
FESTI
-1,74
5
116.070
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.