Fótbolti

Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli

Íþróttadeild skrifar
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld. vísir/vilhelm

Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli.

Eden Hazard kom Belgíu yfir úr vítaspyrnu sem dæmd var á Sverri Inga Ingason á 29. mínútu.

Romelu Lukaku bætti svo öðru marki Belga aðeins tveimur mínútum seinna. Markið kom eftir hornspyrnu og virtust Íslendingarnir hafa náð að hreinsa á línu en svo var ekki, markið réttilega dæmt á.

Lukaku var aftur á ferðinni í þriðja markinu á 81. mínutu. Dries Mertens átti fyrirgjöfina inn á Lukaku sem var tæpur á rangstöðu en ekkert dæmt. 

Mörkin má sjá hér að neðan.

Eden Hazard 0-1

Romelu Lukaku 0-2

Romelu Lukaku 0-3Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.