Leikmenn að gera sitt gamla félag gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 13:15 Ólafur Gústafsson. Vísir/EPA Danska handboltafélagið KIF Kolding gæti verið á leiðinni í gjaldþrotaskipti og ástæðan er uppgjör félagsins við fyrrum leikmenn. TV 2 SPORT hefur heimildir fyrir því að Leikmannasamtökin í Danmörku séu fyrir hönd leikmanna að reyna að þvinga KIF Kolding í gjaldþrot. KIF Kolding skuldar starfsfólki sínu laun, bæði leikmönnum sem og öðrum starfsmönnum. Nú er þolinmæðin á þrotum. Leikmannasamtökin staðfestu við TV 2 að þeir hafi pressað á gjaldþrotaskipti vegna vangoldinna launa.KIF Kolding skuldar leikmönnunum á bilinu eina til eina og hálf milljón danskra króna sem eru um 17 til 25 milljónir íslenskra króna. Þetta er gömul skuld sem félagið náði ekki að gera upp í sumar. „Leikmannsamtökin berjast fyrir rétti fjögurra fyrrum leikmanna okkar sem vilja allir félaginu vel en okkur hefur gengið illa að gera upp við þá. Ég vil ekki segja meira,“ sagði Brian Stein, stjórnarformaður KIF við TV2. Einn af leikmönnunum er Bo Spellerberg sem spilaði í sextán ár hjá félaginu. Hinir eru Lars Jørgensen, Marcus Cleverly og Thor Mörk. Brian Stein býst þó ekki við að KIF Kolding verði gert gjaldþrota vegna þessarar kröfu leikmannana. „Ég held að það séu mjög litlar líkur á því að KIF Kolding verði gjaldþrota vegna þessa máls,“ sagði Brian Stein og benti nú að málið færi nú bara sína leið í kerfinu. Hann notaði hvert tækifæri til að biðla til umræddra leikmanna og talar líka vel um þá og þeirra góða hugarfar til félagsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Gústafsson spilar með liði KIF Kolding og hefur skorað 19 mörk í fyrstu 4 leikjum liðsins á tímabilinu. Aron Kristjánsson gerði félagið líka tvisvar sinnum að dönskum meisturum eða árin 2014 og 2015. KIF Kolding var í miklum vandræðum með að greiða laun til leikmanna tímabilið 2016 til 2017. Í framhaldinu yfirgáfu margir sterkir leikmenn félagið. KIF Kolding var komið á svartan lista hjá danska handboltasambandinu yfir félög sem eru í svo slæmri fjárhagstöðu og þau mega ekki gera nýja samninga við leikmenn. KIF Kolding slapp hins vegar af þeim lista í sumar. Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Danska handboltafélagið KIF Kolding gæti verið á leiðinni í gjaldþrotaskipti og ástæðan er uppgjör félagsins við fyrrum leikmenn. TV 2 SPORT hefur heimildir fyrir því að Leikmannasamtökin í Danmörku séu fyrir hönd leikmanna að reyna að þvinga KIF Kolding í gjaldþrot. KIF Kolding skuldar starfsfólki sínu laun, bæði leikmönnum sem og öðrum starfsmönnum. Nú er þolinmæðin á þrotum. Leikmannasamtökin staðfestu við TV 2 að þeir hafi pressað á gjaldþrotaskipti vegna vangoldinna launa.KIF Kolding skuldar leikmönnunum á bilinu eina til eina og hálf milljón danskra króna sem eru um 17 til 25 milljónir íslenskra króna. Þetta er gömul skuld sem félagið náði ekki að gera upp í sumar. „Leikmannsamtökin berjast fyrir rétti fjögurra fyrrum leikmanna okkar sem vilja allir félaginu vel en okkur hefur gengið illa að gera upp við þá. Ég vil ekki segja meira,“ sagði Brian Stein, stjórnarformaður KIF við TV2. Einn af leikmönnunum er Bo Spellerberg sem spilaði í sextán ár hjá félaginu. Hinir eru Lars Jørgensen, Marcus Cleverly og Thor Mörk. Brian Stein býst þó ekki við að KIF Kolding verði gert gjaldþrota vegna þessarar kröfu leikmannana. „Ég held að það séu mjög litlar líkur á því að KIF Kolding verði gjaldþrota vegna þessa máls,“ sagði Brian Stein og benti nú að málið færi nú bara sína leið í kerfinu. Hann notaði hvert tækifæri til að biðla til umræddra leikmanna og talar líka vel um þá og þeirra góða hugarfar til félagsins. Íslenski landsliðsmaðurinn Ólafur Gústafsson spilar með liði KIF Kolding og hefur skorað 19 mörk í fyrstu 4 leikjum liðsins á tímabilinu. Aron Kristjánsson gerði félagið líka tvisvar sinnum að dönskum meisturum eða árin 2014 og 2015. KIF Kolding var í miklum vandræðum með að greiða laun til leikmanna tímabilið 2016 til 2017. Í framhaldinu yfirgáfu margir sterkir leikmenn félagið. KIF Kolding var komið á svartan lista hjá danska handboltasambandinu yfir félög sem eru í svo slæmri fjárhagstöðu og þau mega ekki gera nýja samninga við leikmenn. KIF Kolding slapp hins vegar af þeim lista í sumar.
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira