Aukið öryggi með iOS 12 Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. september 2018 08:00 Phil Schiller, varaforseti Apple, kynnir nýja iPhone-síma, þar á meðal hinn tröllvaxna iPhone XS Max. Vísir/AP Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Sá eiginleiki sem hefur vakið mesta athygli er einfaldur. Kerfið er sagt auka hraða og afkastagetu snjalltækja Apple svo um munar. Þá býður stýrikerfið upp á svokallaða „Live Listen“ stillingu fyrir þráðlausu heyrnartólin AirPods sem eiga í raun að breyta heyrnartólunum í heyrnartæki. Öryggi í stafrænum heimi hefur verið í deiglunni undanfarin misseri og eru nýir stillingarmöguleikar stýrikerfisins til þess gerðir að auka öryggi notenda. Hægt er að hafa flóknari lykilorð en í eldri stýrikerfum og krefjast SMS-skilaboða fyrir innskráningar. Sé eigandi símans að nota sama lykilorð fyrir marga aðganga minnir stýrikerfið notandann á að það sé óöruggt og ráðleggur eigandanum að breyta lykilorði sínu. Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Sá eiginleiki sem hefur vakið mesta athygli er einfaldur. Kerfið er sagt auka hraða og afkastagetu snjalltækja Apple svo um munar. Þá býður stýrikerfið upp á svokallaða „Live Listen“ stillingu fyrir þráðlausu heyrnartólin AirPods sem eiga í raun að breyta heyrnartólunum í heyrnartæki. Öryggi í stafrænum heimi hefur verið í deiglunni undanfarin misseri og eru nýir stillingarmöguleikar stýrikerfisins til þess gerðir að auka öryggi notenda. Hægt er að hafa flóknari lykilorð en í eldri stýrikerfum og krefjast SMS-skilaboða fyrir innskráningar. Sé eigandi símans að nota sama lykilorð fyrir marga aðganga minnir stýrikerfið notandann á að það sé óöruggt og ráðleggur eigandanum að breyta lykilorði sínu.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00 Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02 Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýjum Apple-vörum almennt vel tekið Þrír nýir iPhone-símar, ný snjallúr og ný uppfærsla iOS-stýrikerfisins er á meðal þess sem kynnt var á fundi Apple í vikunni. 14. september 2018 07:00
Apple kynnti risastóran iPhone, ódýrari iPhone og nýtt úr Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti í dag nýjar vörur til leiks á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum félagsins í Kaliforníu. Kynningarinnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. 12. september 2018 19:02