Handbolti

Aron skoraði eitt er Barcelona skoraði 50 mörk

Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar
Aron skoraði eitt í dag
Aron skoraði eitt í dag Vísir/Getty

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í spænska stórliðinu Barcelona byrja spænsku úrvalsdeildina með látum. Þeir unnu Alcobendas 24-50 á útivelli.

Fátt virðist geta stoppað Barcelona í spænsku deildinni en þeir hafa orðið meistara síðustu átta ár.

Staðan í hálfleik var 26-11, Barcelona í vil.

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark úr þremur skotum í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.